Gullsandur

Gullsandur er gamansöm kvikmynd með pólitísku ívafi sem Ágúst Guðmundson bæði skrifar og leikstýrir. Myndin fjallar um smábæ á suðurströnd Íslands og hvernig gullfundur á nærliggjandi söndum umturnar hinum rólega smábæjaranda í sannkallaða ringulreið.

Með aðalhlutverk fara Edda Björgvinsdóttir og Pálmi Gestsson.


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Frumsýnd: 02. Mars 2025
  • Leikstjórn: Ágúst Guðmundsson
  • Handrit: Ágúst Guðmundsson
  • Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Gestur Einar Jónasson, Jón Sigurbjörnsson, Hanna María Karlsdóttir, Rósa Ingólfsdóttir, Matthew Driscoll, Viðar Eggertsson, Borgar Garðarsson, Pálmi Gestsson, Björgvin Helgi Halldórsson, Nikulás Ari Hannigan, Arnar Jónsson, Mikael Karlsson, Ómar Ragnarsson, Marteinn Ringmar
  • Lengd: 98 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti:
  • Tegund:Comedy
  • Framleiðsluár: 1984
  • Upprunaland: Ísland