Gullsandur er gamansöm kvikmynd með pólitísku ívafi sem Ágúst Guðmundson bæði skrifar og leikstýrir. Myndin fjallar um smábæ á suðurströnd Íslands og hvernig gullfundur á nærliggjandi söndum umturnar hinum rólega smábæjaranda í sannkallaða ringulreið.
Með aðalhlutverk fara Edda Björgvinsdóttir og Pálmi Gestsson.