Run Lola Run

Lola Rennt (Run Lola Run) verður að sjálfsögðu föstudagspartísýningin okkar á Þýskum kvikmyndadögum!

Í kapphlaupi við tímann reynir Lola að bjarga málunum og bjarga lífi sínu og kærastans með því að útvega 100. þúsund mörkum.

Adrenalínið er á fullu og þú mætir á sannkallaða föstudagspartísýningu þann 28. febrúar kl 21:00!

DJ tatjana mun spila eftir sýninguna!

English

After a botched money delivery, Lola has 20 minutes to come up with 100,000 Deutschmarks.

Join us for a legendary Friday Night Party Screening during German Film Days, February 28th at 9PM!

DJ tatjana will fill the air with techno after the screening!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 28. Febrúar 2025
  • Leikstjórn: Tom Tykwer
  • Handrit: Tom Tykwer
  • Aðalhlutverk: Franka Potente, Moritz Bleibtreu, Herbert Knaup, Nina Petri
  • Lengd: 80 mín
  • Tungumál: Deutsch
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Action, Drama, Thriller
  • Framleiðsluár: 1998
  • Upprunaland: Þýskaland

Aðrar myndir í sýningu