Rafvirkinn Atli býr með konu sinni Maríu, stjörnufræðingi og nítján ára gamalli dóttur þeirra, tónlistarkonunni Önnu, í Hafnarfirði.
María undirbýr ferð inn á hálendið með fjölskyldunni til að ná ljósmynd af halastjörnu sem hún telur sig hafa uppgötvað. Þegar að ferðinni kemur hafa Atli og Anna lofað sig annað og komast ekki með. Það er afdrífarík breyting sem beinir lífi þeirra inn á nýjan sporbaug....
English
An emotional coming of age story about a family getting their lives thrown over by an accidental death and how cosmos and a road trip into the highlands offers comfort.