Kvikmyndin er gerð af palestínsk-ísraelskum hópi og fjallar um yfirtöku ísraelskra hermanna á Masafer Yatta á Vesturbakkanum og bandalagið sem myndast á milli palestínska aðgerðasinnans Basel og ísraelska blaðamannsins Yuval.
No Other Land frumsýnd á Berlinale-kvikmyndahátíðinni 2024 og hlaut verðlaun sem besta heimildarmyndin. Síðan hefur hún ferðast víða og hlaut Óskarsverðlaunin 2025 sem besta heimildamyndin.
English
This film made by a Palestinian-Israeli collective shows the destruction of the occupied West Bank's Masafer Yatta by Israeli soldiers and the alliance which develops between the Palestinian activist Basel and Israeli journalist Yuval.