No Other Land

Kvikmyndin er gerð af palestínsk-ísraelskum hópi og fjallar um yfirtöku ísraelskra hermanna á Masafer Yatta á Vesturbakkanum og bandalagið sem myndast á milli palestínska aðgerðasinnans Basel og ísraelska blaðamannsins Yuval. 

No Other Land frumsýnd á Berlinale-kvikmyndahátíðinni 2024 og hlaut verðlaun sem besta heimildarmyndin. Síðan hefur hún ferðast víða og hlaut Óskarsverðlaunin 2025 sem besta heimildamyndin. 

English

This film made by a Palestinian-Israeli collective shows the destruction of the occupied West Bank's Masafer Yatta by Israeli soldiers and the alliance which develops between the Palestinian activist Basel and Israeli journalist Yuval.

Sýningatímar


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Leikstjórn: Basel Adra, Hamdan Ballal, Yuval Abraham, Rachel Szor
  • Handrit: Basel Adra, Hamdan Ballal, Yuval Abraham, Rachel Szor
  • Aðalhlutverk: Basel Adra, Yuval Abraham, Farisa Abu Aram, Nasser Adra, Harun Abu Aram, Kifah Adara
  • Lengd: 92 mín
  • Tungumál: Arabíska
  • Texti: Enskur, Enskur
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Noregur, Palestine, State of