Kontinental '25

Stórkostleg kvikmynd úr smiðju Radu Jude (Bad Luck Banging or Loony Porn) sem fjallar um Orsolyu sem er emmættismaður í Cluj, Transylvaníu.

Í starfi sínu þarf hún einn daginn að reka heimilislausann mann úr kjallara þar sem hann viðhefst með hörmuglegum afleiðingum.

Hún verður harmi slegin og endurspeglar þá siðferðislegu kreppu sem hún þarf að eiga við og speglar samfélagið á ótrúlegan hátt í anda Radu Jude. 

Myndin hlaut Silfurbjörnin fyrir besta handritið á Kvikmyndahátíðinni Berlinale 2025.

English

Orsolya is a bailiff in Cluj, the main city in Transylvania. One day she has to evict a homeless man from a cellar, an action with tragic consequences that triggers a moral crisis which Orsolya must weather as best she can.

The film won the Silver Bear for Best Screenplay at Berlinale Film Festival 2025.


  • Leikstjórn: Radu Jude
  • Handrit: Radu Jude
  • Aðalhlutverk: Eszter Tompa, Gabriel Spahiu, Adonis Tanța, Oana Mardare, Șerban Pavlu, Annamária Biluska, Ilinca Manolache
  • Lengd: 109 mín
  • Tungumál: Rúmenska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Brasilía, Lúxemborg, Rúmenía, Sviss, Bretland