What Marielle Knows

Júlía og Tóbías standa fyrir bráðfyndnum og hryllilegum veruleika. Dóttir þeirra, Marielle, öðlast óvænt krafta til þess að lesa hugsanir foreldra sinna.

Þá fer af stað atburðarrás sem þau sjá vart fyrir endan á ...

Mynd sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2025! 

English

Julia and Tobias face hilarious and cringe-worthy moments when their young daughter Marielle unexpectedly gains mind-reading powers.

As family secrets come to light, they struggle to maintain privacy and normalcy in their daily lives


  • Leikstjórn: Frédéric Hambalek
  • Handrit: Frédéric Hambalek
  • Aðalhlutverk: Felix Kramer, Julia Jentsch, Laeni Geiseler, Mehmet Ateşçi, Moritz von Treuenfels
  • Lengd: 86 mín
  • Tungumál: Deutsch
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Þýskaland