Barnakvikmyndahátíð 2023

The Witches

Ungur drengur lendir á nornaráðstefnu og þarf að stöðva þær hvað sem það kostar, þó svo að honum sé breytt í mús. Nornirnar hafa í hyggju að losa England við öll börn í landinu.

Stórkostleg kvikmynd, sýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Nicolas Roeg
  • Handrit: Roald Dahl, Allan Scott
  • Aðalhlutverk: Jasen Fisher, Mai Zetterling, Anjelica Huston, Charlie Potter, Rowan Atkinson, Bill Paterson, Brenda Blethyn, Jane Horrocks, Nora Connolly
  • Lengd: 91 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Adventure, Fantasy, Horror, Comedy, Family, Mystery
  • Framleiðsluár: 1990
  • Upprunaland: Bretland, Bandaríkin

Aðrar myndir í sýningu