Kolsvört komedía sem fjallar um leikara sem gengst undir róttæka aðgerð til að umbreyta útliti sínu. Hann fær andlitið sem hann hefur alltaf dreymt um – en fljótt verður draumurinn að martröð.
Sebastian Stan og Adam Pearson fara með aðalhlutverk í þessari snjöllu og áleitnu kvikmynd um mann sem getur breytt ytra byrði sínu, en ekki því sem býr innra með honum.
Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna m.a. fyrir besta leikinn á Berlinale kvikmyndahátíðinni (Sebastian Stan) sem einnig hreppti Golden Globe verðlaunin sem besti leikarinn og Óskarstilnefningu fyrir bestu förðun og hár.
Engilsh
An aspiring actor undergoes a radical medical procedure to drastically transform his appearance, but his new dream face quickly turns into a nightmare.
'Sebastian Stan and Adam Pearson star in a marvelously inventive dark comedy about a man who can’t change his insides.' - The New York Times