Björk: Cornucopia

Kvikmyndin Cornucopia er byggð á samnefndri tónleika-sýningu Bjarkar. Í verkinu kannar hún samband náttúru, tækni og mannsins við umhverfið í gegnum tónlist. Myndin byggir að mestu á tónlist af plötu hennar Utopia, þar sem Björk kemur inn á mál sem eru henni hugleikin t.a.m. umhverfismál, jafnrétti og femínisma.

Í Cornucopia flytur hún einnig lög af síðustu plötu sinni, Fossora, og lög frá því fyrr á ferlinum eins og „Isobel“ og „Hidden Place”.

Myndin er í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur.

Ath! Myndin er ekki með íslenskum texta.

English

This unique cinematic experience immerses viewers in Björk’s spectacular stage production, featuring a setlist spanning her iconic early works to the visionary Utopia (2017) and Fossora (2023).

Directed by Ísold Uggadóttir, the film features sound and visual creative direction, music arrangements, production, and performance by Björk. It showcases the work of James Merry as co-creative director of visuals, and original animation by Tobias Gremmler – with additional contributions from Andrew Thomas Huang, Gabríela Friðriksdóttir, Pierre-Alain Giraud, Nick Knight, and Warren Du Preez & Nick Thornton-Jones.

Cornucopia sees Björk pushing the boundaries of live performance, offering a visually and sonically immersive experience unlike anything seen before.

Sýningatímar


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn: Ísold Uggadóttir
  • Handrit: Björk
  • Aðalhlutverk: Björk, Manu Delago, Katie Buckley
  • Lengd: 99 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Music
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Ísland, Bretland, Bandaríkin