Í hjarta Lissabon, þar sem rómantíkin svífur í loftinu og sólsetrin dansa á húsþökum, kviknar ást á milli feimins brasilísks draumóramanns og djarfrar portúgalskrar konu – þangað til að fortíðardraugar banka upp á.
Portúgal í Paradís – töfrandi kvikmyndaupplifun með nýjum og nýlegum perlum frá Portúgal, á hvíta tjaldinu í Bíó Paradís!
English
Set in the beautiful and romantic city of Lisbon, the love story between a shy Brazilian man and a fearless Portuguese woman is haunted by stories from their past.
Portugal in Paradis- regular screenings of new and newish films from Portugal in Bíó Paradís!