Þrjár portúgalskar hinsegin stuttmyndir sem feta óhefðbundna braut í sögufrásögn – þar sem þrá, ótti og uppreisn eru í aðalhlutverki.
Portúgal í Paradís – töfrandi kvikmyndaupplifun með nýjum og nýlegum perlum frá Portúgal, á hvíta tjaldinu í Bíó Paradís!
English
Three Portuguese queer short films brought together in a program that charts an alternative path through converging universes, forming a new constellation of desires, fears, and struggles.
Portugal in Paradis- regular screenings of new and newish films from Portugal in Bíó Paradís!