Amrum

Amrum, í leikstjórn Fatih Akin, er ljóðræn og áhrifarík saga sem gerist á afskekktri eyju árið 1945. Við fylgjumst með tólf ára dreng, sem á meðan stríðinu líkur glímir erfiðleika móður sinnar og bresti í eigin sjálfsmynd.

Með látlausri, myndrænt sterkri framsetningu tekst Akin að miðla djúpri innri togstreitu barns í heimi sem riðlast. Amrum er hugleiðandi og áhrifamikil- þögul að forminu en djúp í merkingu – um það að lifa af hörmulega tíma í heimssögunni. 

English

Amrum Island, Spring 1945. In the final days of the war, 12-year-old Nanning braves the treacherous sea to hunt seals, goes fishing at night, and works the nearby farm to help his mother feed the family.

Despite the hardship, life on the beautiful, windswept island almost feels like paradise. But when peace finally comes, it reveals a deeper threat: the enemy is far closer than he imagined.


  • Leikstjórn: Fatih Akin
  • Handrit: Fatih Akin, Hark Bohm
  • Aðalhlutverk: Laura Tonke, Diane Kruger, Matthias Schweighöfer
  • Lengd: 93 mín
  • Tungumál: Deutsch
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Þýskaland