Love Me Tender

Vicky Krieps (Phantom Thread, Corsage) fer með hlutverk rithöfundarins Clémence sem er nýskilin eftir að hafa opinberað samkynhneigð sína. Fyrrum eiginmaður hennar fer í harða forræðisdeilu og bláköld barátta hennar við kerfið hefst að alvöru. 

Kvikmyndin var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni 2025!

English

Vicky Krieps (Phantom Thread, Corsage) is electrifying as Clémence — a writer, mother, and newly out divorcée whose ex-husband launches a ruthless custody battle to erase her from their son’s life.

As courtrooms and cold supervision rooms replace playgrounds and bedtime calls, Clémence fights to keep her identity alive while confronting society’s suffocating ideal of motherhood.

The film premiered at Cannes Film Festival 2025!


  • Leikstjórn: Anna Cazenave Cambet
  • Handrit: Anna Cazenave Cambet, Constance Debré
  • Aðalhlutverk: Antoine Reinartz, Monia Chokri, Vicky Krieps
  • Lengd: 134 mín
  • Tungumál: Français
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama, History
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Frakkland