It Was Just an Accident

Óheppileg árekstur við hund setur af stað súrrealíska og svæsna atburðarás sem afhjúpar spillingu og einræði í Íran.

Í nýjustu mynd sinni fylgir Jafar Panahi manni sem rekst á hund að næturlagi og lendir í hringiðu hefndar og pólitísks fáránleika.

Kolsvartur húmor í sannarlegum hryllingsfarsa - kvikmyndin sem vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes 2025!

English

Jafar Panahi’s Cannes Palme d’Or winner turns a dead dog and a broken-down car into a nightmare of mistaken identity.

A mechanic hears the squeak of a stranger’s prosthetic leg, thinks he’s found the prison torturer who ruined his life, and kidnaps him. But doubt gnaws at the captors as their dark, satirical road trip veers between justice and revenge.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Leikstjórn: Jafar Panahi
  • Handrit: Jafar Panahi, Nader Saïvar, Shadmehr Rastin, Mehdi Mahmoudian
  • Aðalhlutverk: Vahid Mobasseri, Maryam Afshari, Ebrahim Azizi
  • Lengd: 101 mín
  • Tungumál: Persneska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama, Thriller
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Frakkland, Íran, Islamic Republic of, Lúxemborg