Bræður reyna finna ránsfeng eftir að annar þeirra sleppur úr fangelsi. En það er eitt vandamál. Hinn man ekki hvar þeir eru faldir!
Hér er á ferðinni sprenghlægileg glæpasaga með þeim Nikolaj Lie Kaas og Mads Mikkelsen í aðalhlutverkum, dönsku hjartaknúsurunum okkar!