Síðasti víkingurinn

Bræður reyna finna ránsfeng eftir að annar þeirra sleppur úr fangelsi. En það er eitt vandamál. Hinn man ekki hvar þeir eru faldir!

Hér er á ferðinni sprenghlægileg glæpasaga með þeim Nikolaj Lie Kaas og Mads Mikkelsen í aðalhlutverkum, dönsku hjartaknúsurunum okkar! 


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Leikstjórn: Anders Thomas Jensen
  • Handrit: Anders Thomas Jensen
  • Aðalhlutverk: Bodil Jørgensen, Nikolaj Lie Kaas, Mads Mikkelsen, Sofie Gråbøl
  • Lengd: 116 mín
  • Tungumál: Danska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Comedy, Drama, Crime
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Danmörk, Svíþjóð