Svartir Sunnudagar

Altered States

Ken Russel vill eyða páskunum með þér! Tryllt ferðalag um ást, æðisköst og sýrutripp (og já besta bíópoppið með páskaeggjum út í)

Svartur Sunnudagur, Pálmasunnudagur 29. mars kl. 21:00!

English

Spend Easter with Ken Russell and trip into Altered States—a wild ride of love, madness, and psychedelic meltdown. Resurrection never looked this freaky. Grab your eggs, crack open your mind, and let the cinematic hallucinations begin.

Black Sunday, Palm Sunday March 29th at 9PM! 

Sýningatímar


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Leikstjórn: Ken Russell
  • Handrit: Paddy Chayefsky
  • Aðalhlutverk: Bob Balaban, William Hurt, Blair Brown
  • Lengd: 102 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Horror, Sci Fi, Thriller
  • Framleiðsluár: 1980
  • Upprunaland: Bandaríkin