Tónlist

Lítil þúfa og Himnahurðin breið

Lítil Þúfa (56 mín) er gerð eftir frumsömdu handriti sem fjallar um 15 ára stúlku í skóla sem verður óvart barnshafandi eftir handriti og í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar

Hlé!

Himnahurðin breið (50 mín) var upphaflega rokkópera sem sett var á svið í Menntaskólanum við Hamrahlíð og síðan endurgerð sem kvikmynd. Myndin er fantasía um hið góða og hið illa og gerist ekki öll í raunveruleikanum.

Í leikstjórn Kristbergs Óskarssonar og tónlistin er eftir Kjartan Ólafsson.

Ekki missa af þessari einstöku sýningu, þann 1. nóvember á laugardagspartísýningu kl 19:00! 

Sýningatímar

  • Lau 01.Nóv

  • Leikstjórn: Ágúst Guðmundsson, Kristberg Óskarsson
  • Handrit:
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 106 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti:
  • Tegund:Music, Shorts
  • Framleiðsluár: 1979
  • Upprunaland: Ísland

Aðrar myndir í sýningu