Hip-hop-dansarinn Mina og dansfélagi hennar Markus leggja af stað með danshópnum sínum til Los Angeles í von um að stíga sín fyrstu spor í tónlistarmyndbandi… en Mina fær óvænt tækifæri til að leika í stórri Hollywood-kvikmynd!
Komdu með í ferðalag með uppáhalds dansdrottningunni okkar í Dancing Queen framhaldsmyndinni í Hollywood!
Frumsýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2025 og í almennum sýningum frá 14. nóvember 2025.
English
Young hip-hop-dancing Mina and her dance partner Markus head to Los Angeles in hopes of starring in a music video, only for her to get the chance to be in a major motion picture!
Hit the floor with everybody’s favorite dancing queen on a dazzling trip to Hollywood in the sequel of Dancing Queen.




