Halló Frida!

Þetta er sagan af lítilli stelpu sem skarar fram úr. Veröld hennar í Mexíkó glitrar af litum, lífi og óþrjótandi forvitni.

Þegar hindranir og áskoranir verða á vegi hennar, mætir hún þeim með stórkostlegu ímyndunarafli. Hún heitir Frida Kahlo og heimur hennar er einstakur eins og hún sjálf.

Myndin er talsett á íslensku og er opnunarmynd Alþjóðlegrar Kvikmyndahátíðar í Reykjavík 2025. 

Sýningatímar

  • Lau 25.Okt
    • 14:15 NO SUB
      UPPSELT
  • Sun 26.Okt
  • Mán 27.Okt
  • Þri 28.Okt
  • Lau 01.Nóv
  • Sun 02.Nóv

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Leikstjórn: Karine Vézina, André Kadi
  • Handrit: André Kadi, Émilie Gabrielle, Sophie Faucher, Anne Bryan
  • Aðalhlutverk: Manuel Tadros, Olivia Ruiz, Sophie Faucher, Emma Rodriguez, Rebeca Gonzales, Léo Côté, Anne Girard, Joey Bélanger, Nini Marcelle
  • Lengd: 82 mín
  • Tungumál: Íslensk talsetning
  • Texti:
  • Tegund:Animation, Family, History
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Kanada, Frakkland