Þetta er sagan af lítilli stelpu sem skarar fram úr. Veröld hennar í Mexíkó glitrar af litum, lífi og óþrjótandi forvitni.
Þegar hindranir og áskoranir verða á vegi hennar, mætir hún þeim með stórkostlegu ímyndunarafli. Hún heitir Frida Kahlo og heimur hennar er einstakur eins og hún sjálf.
Myndin er talsett á íslensku og er opnunarmynd Alþjóðlegrar Kvikmyndahátíðar í Reykjavík 2025.