Barnakvikmyndahátíð 2025

Mission Ulja Funk

Ulja er tólf ára gömul stjörnuáhugastúlka.

Hún stelur líkbíl í samstarfi við bekkjarfélaga þar sem þau ferðast til Austur -Evrópu til þess að verða vitni að árekstri loftsteins! 

Þessi dásamlega barnakvikmynd er sýnd á þýsku með íslenskum texta í samstarfi við Goethe-Institut í Danmörku og Þýska sendiráðið á Íslandi.

 'Mission Ulja Funk' - Didactic film material - Deutschstunde Portal - Goethe-Institut 

 

Sýningatímar

  • Lau 01.Nóv

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Frumsýnd: 25. Október 2025
  • Leikstjórn: Barbara Kronenberg
  • Handrit: Barbara Kronenberg
  • Aðalhlutverk: Romy Lou Janinhoff, Jonas Oeßel, Hildegard Schroedter
  • Lengd: 93 mín
  • Tungumál: Deutsch
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Family, Adventure
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Þýskaland, Lúxemborg, Pólland