Svartir Sunnudagar

Hard Boiled

Adrenalínið fer á fullt, hér er á ferðinni harðsnúin lögga og miskunarlaus glæpaforingi og ógleymanlegar byssubardagsenur úr smiðju John Woo!

Hard Boiled er hreinræktuð költ klassík á sannkölluðum Svörtum Sunnudegi, 18. janúar kl 21:00!

English

A tough-as-nails cop teams up with an undercover agent to shut down a sinister mobster and his crew.

Join us on a true Black Sunday, January 18th at 9PM! 

 

Sýningatímar

  • Sun 18.Jan

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Leikstjórn: John Woo
  • Handrit: John Woo, Gordon Chan, Barry Wong Ping-Yiu
  • Aðalhlutverk: Chow Yun-Fat, Tony Leung Chiu-wai, Teresa Mo Shun-Kwan
  • Lengd: 128 mín
  • Tungumál: Kantóníska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Action, Thriller, Crime
  • Framleiðsluár: 1992
  • Upprunaland: Hong Kong