83 ferðafélagar leggja upp í óvenjulega reisu til írsku höfuðborgarinnar til að syngja íslenska messu tileinkaða hljómsveitinni U2. Arnór Vilbergsson stjórnar Kór Keflavíkurkirkju af lífi og sál og hefur ásamt kórfélögum þýtt texta Dyflinnarsveitarinnar á íslensku. Við fylgjumst með æfingum, undirbúningi og ferðalaginu sjálfu og kynnumst um leið hversu mikilvægt kórastarf er samfélaginu.
English
The Keflavík Church Choir embarks on an unusual journey to the hometown of U2 to perform an Icelandic mass dedicated to the band.
Only shown in Icelandic without subtitles!



