Myndin gerist undir lok 10. áratugarins og fjallar um eirðarlaus borgarbörn í leit að skemmtun. Þegar leiðir hinnar undurfögru Stellu og alkahólistans Robba liggja saman byrja hlutirnir að gerast.
Þau enda á hringferð um landið á stolnum bíl með tilheyrandi óvæntum uppákomum.
Einstök klassík á sannkallaðri Föstudagspartísýningu,, 6. febrúar kl 21:00!



