PARTÍSÝNINGAR

Blossi

Myndin gerist undir lok 10. áratugarins og fjallar um eirðarlaus borgarbörn í leit að skemmtun. Þegar leiðir hinnar undurfögru Stellu og alkahólistans Robba liggja saman byrja hlutirnir að gerast.

Þau enda á hringferð um landið á stolnum bíl með tilheyrandi óvæntum uppákomum.

Einstök klassík á sannkallaðri Föstudagspartísýningu,, 6. febrúar kl 21:00! 

Sýningatímar

  • Fös 06.Feb

  • Leikstjórn: Júlíus Kemp
  • Handrit: Lars Emil Árnason
  • Aðalhlutverk: Sigurjón Kjartansson, Jón Gnarr, Páll Banine, Þóra Dungal, Finni Johannsson
  • Lengd: 82 mín
  • Tungumál: íslenska
  • Texti: Enginn undirtexti
  • Tegund:Comedy, Drama
  • Framleiðsluár: 1997
  • Upprunaland: Ísland