Í þessu ljúffenga, háðslega meistaraverki Luis Buñuels sest sextett úr yfirstétt að kvöldverðarborði, en nær aldrei að borða; tilraunir þeirra eru stöðugt truflaðar af blöndu raunverulegra og ímyndaðra atburða.
Stórkostlegur Svartur Sunnudagur, 12. apríl kl 21:00!
English
In Luis Buñuel’s deliciously satiric masterpiece, an upper-class sextet sits down to dinner but never eats, their attempts continually thwarted by a vaudevillian mixture of events both actual and imagined.
Join us for a true Black Sunday, April 12th at 9PM!




