Franska Kvikmyndahátíðin 2026

The Piano Accident

Samfélagsmiðlastjarnan Magalie, sem er þekkt fyrir að birta ögrandi efni, verður fyrir alvarlegu slysi við tökur á einu myndbandanna sinna.

Hún dregur sig í hlé og hreiðrar um sig ásamt aðstoðarmanni sínum í fjallendu umhverfi. Þegar ágengur blaðamaður mætir á svæðið breytist allt ...

English 

Social media sensation Magalie, known for posting shocking content, suffers a serious accident while filming one of her videos.

She retreats to the mountains, accompanied by her assistant. Her peace is disrupted when a journalist begins blackmailing her.

Sýningatímar


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 23. Desember 2025
  • Leikstjórn: Quentin Dupieux
  • Handrit: Quentin Dupieux
  • Aðalhlutverk: Adèle Exarchopoulos, Jérôme Commandeur, Sandrine Kiberlain, Karim Leklou
  • Lengd: 88 mín
  • Tungumál: français
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Comedy
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Frakkland