Private: FRANSKA KVIKMYNDAHÁTÍÐIN

The Night of the 12th (Ráðgátan um kvöldið tólfta)

Við fylgjumst með rannsóknarlögreglumanni sem getur ekki hætt að hugsa um morðið á Clöru – hvað gerðist eiginlega þetta kvöld?

Ráðgátan um kvöldið tólfta vann til flestra César verðlauna og myndin vann m.a. sem besta mynd ársins í Frakklandi en myndin var frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni Cannes 2022.

English

It is said that every investigator has a crime that haunts them, a case that hurts him more than the others, without him necessarily knowing why. For Yohan that case is the murder of Clara.

Warning: The following film contains scenes depicting violence against women that may be disturbing or triggering for some viewers. Viewer discretion is advised.

“Gripping true-crime drama breaks with convention” – The Guardian

“The French thriller that won the César for best picture is a homicide mystery with more mystery than we’re used to” – Variety

Sýningatímar

  • Lau 13.Júl

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Dominik Moll
  • Handrit: Dominik Moll, Gilles Marchand, Pauline Guena
  • Aðalhlutverk: Bastien Bouillon, Bouli Lanners, Mouna Soualem, Pauline Serieys, Théo Cholbi
  • Lengd: 114 mín
  • Tungumál: Français
  • Texti: Íslenskur, Enskur, Enskur
  • Tegund:Thriller, Crime, Mystery
  • Framleiðsluár: 2022
  • Upprunaland: Belgía, Frakkland

Aðrar myndir í sýningu