Svartir Sunnudagar 1. Desember 2017

Stalker

Afar margslungin og kyngimögnuð mynd, sem fjallar um dularfulla atburði í Sovíetríkjunum. Um er að ræða eitt helst stórvirki kvikmyndasögunnar, úr smiðju leikstjórans Andrei Tarkovsky. Maður með yfirnáttúrulega hæfileika fylgir tveimur mönnum í gegnum svæði sem kallast “The Zone” þar sem er að finna herbergi sem uppfyllir óskir manna.

Ekki missa af nýárssýningu Svartra Sunnudaga, Nýársdag 1. janúar kl 20:00! 

English

A guide leads two men through an area known as the Zone to find a room that grants wishes.

Andrei Tarkovsky´s Stalker has been called one of the best drama films of the latter half of the 20th century. 

Join us, January 1st to celebrate they year 2018 at 20:00 at Bíó Paradís! 

  • Tegund: Vísindaskáldskapur/Sci-Fi
  • Leikstjóri: Andrei Tarkovsky
  • Ár: 1979
  • Lengd: 162 mín
  • Land: Sovíetríkin
  • Aðalhlutverk: Alisa Freyndlikh, Aleksandr Kaydanovskiy, Anatoliy Solonitsyn
Kaupa miða