Einkaspæjarinn Harry Angel er kominn með nýtt sakamál til að fást við, hann á að finna söngvarann Johnny Favourite. Rannsóknin tekur ófyrirséða stefnu þar sem skugglegir atburðir eiga sér stað.
Angel Heart í leikstjórn Alan Parker með Mickey Rourke, Robert De Niro og Lisu Bonet í aðalhlutverkum! Angel Heart, sýnd næsta Svarta Sunnudag 6. desember kl 20:00!
English
Harry Angel is a private investigator. He is hired by a man who calls himself Louis Cyphre to track down a singer called Johnny Favorite. But the investigation takes an unexpected and somber turn. Screened Sunday December 6th at 20:00!