Svartir Sunnudagar 15. Nóvember 2015

Audition

Myndin fjallar um ekkil sem tekur tilboði vinar síns um að fara í áheyrnarprufur til þess að finna nýja eiginkonu. Sú sem hann heillast af reynist ekki vera öll þar sem hún er séð. Ekki missa af þessari listrænu kult hryllingsmynd, sýnd sunnudaginn 15. nóvember kl 20:00.

A widower takes an offer to screen girls at a special audition, arranged for him by a friend to find him a new wife. The one he fancies is not who she appears to be after all. Don´t miss out on a true art house cult horror film, Sunday November 15th at 20:00.

  • Tegund: Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Takashi Miike
  • Ár: 1999
  • Lengd: 115 mín
  • Land: Japan
  • Aðalhlutverk: Ryo Ishibashi, Eihi Shiina, Tetsu Sawaki