Svartir Sunnudagar 19. Nóvember 2017

Blue Steel

Blue Steel með Jamie Lee Curtis í flóknu hlutverki byssuglaðrar löggu, sem ekki er öll þar sem hún er séð. Hún lendir í trylltum eltingarleik við byssóðan mann sem fær hana á heilan. Myndin gefur ekkert eftir í ofbeldi, sálarflækjum og óhugnaði.

Ekki missa af Svörtum Sunnudegi, þar sem leikstýran Kathryn Bigelow er heiðruð, 19. nóvember kl 20:00! 

English

A female rookie in the police force must engage in a cat-and-mouse game with a pistol-wielding psychopath who becomes obsessed with her.

Don´t miss out on a great night with Jamie Lee Curtis, November 19th at 20:00! 

  • Tegund: Spennumynd
  • Leikstjóri: Kathryn Bigelow
  • Ár: 1989
  • Lengd: 102 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Ron Silver, Clancy Brown