Franska kvikmyndahátíðin verður haldin í tuttugasta og fimmta skiptið í Bíó Paradís dagana 17. til 26. janúar 2025. Brot af bestu kvikmyndum ársins í samstarfi við Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Francaise de Reykjavík.
Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík
+ 354 412 7711
midasala@bioparadis.is
Miðasala opnar hálftíma fyrir fyrstu sýningu.