Skjaldbakan – Heimildamyndir eftir krakka!

Skjaldbakan er námskeið í heimildamyndagerð á vegum Skjaldborgar – hátíðar Íslenskra heimildarmynda. Nemendur í 5. – 7. bekk á Patreksfirði, Seyðisfirði og Reykjavík læra heimildamyndagerð í haust og unnu myndir um sitt nærumhverfi.

Sýnt verður úrval stuttra heimildamynda sem krakkarnir hafa skapað á námskeiðunum 2022-2023.

Fret inn og allir velkomnir en nauðsynlegt er að skrá sig. Hlekkur birtur fljótlega.