The Neon Demon

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Hryllingur/Horror, Thriller
  • Leikstjóri: Nicolas Winding Refn
  • Ár: 2016
  • Lengd: 118 mín
  • Land: Bandaríkin, Danmörk, Frakkland
  • Frumsýnd: 9. September 2016
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Elle Fanning, Christina Hendricks, Keanu Reeves

Þegar upprennandi módelið Jesse flytur til Los Angeles, verður hópur kvenna með fegurðarþráhyggju á vegi hennar sem beitir öllum mögulegum brögðum til þess að næla sér í eiginleika hennar.

Myndin var sýnd í keppnisflokki Palme d´Or á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2016, en leikstjórinn Nicolas Winding Refn er þekktur fyrir myndirnar Drive (2011) og Only God Forgives (2013).

Fullt hús stiga ***** fimm stjörnur í Fréttablaðinu

English

When aspiring model Jesse moves to Los Angeles, her youth and vitality are devoured by a group of beauty-obsessed women who will take any means necessary to get what she has.

The film competed for the Palme d’Or at the 2016 Cannes Film Festival, the third consecutive film directed by Refn to do so, following Drive (2011) and Only God Forgives (2013).

Aðrar myndir í sýningu