Baskavígin – Slaying of the Basques whalers

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Aitor Aspe
  • Ár: 2016
  • Lengd: 70 mín
  • Land: Ísland, Spánn
  • Frumsýnd: 17. Nóvember 2016
  • Tungumál: íslenska - enska og spænska íslensk þýðingu á öllum viðtölum (sum eru á íslensku) og þulartexti Jóns lærða er einnig á íslensku.

Árið 2015 voru liðin 400 ár frá Baskavígunum, einu fjöldamorðunum sem Íslendingar hafa framið.

Í júní 1615, beið íslenski fræðimaðurinn Jón Lærði Guðmundsson, enn eitt árið eftir komu basneskra vina sinna að ströndum Íslands. Vinir Jóns, 86 baskneskir hvalveiðimenn, urðu fórnarlömb í einu stærsta fjöldamorði Íslandsögunnar. Fjögur hunduð árum eftir þennan atburð er tímabært að draga þessa sögu fram í dagsljósið. Og sögumaðurinn er Jón Lærði, maðurinn sem fordæmdi grimmdarverkin. Það varð Jóni dýrt, hann og var ákærður og útlægur til dauðadags.

  • Handrit: Aner Etxebarria Moral
  • Stjórn kvikmyndatöku: Jorge Roig
  • Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson
  • Aðalframleiðandi: Katixa De Silva Ruiz De Austri
  • Meðframleiðandi: Hjálmtýr Heiðdal

Panelumræðan verður eftir sýningu þriðjudaginn 22. nóvember. Umræða um myndina og atburðina sem hún greinir frá. Ennfremur verður

rætt umþá einstaklinga sem við sögu koma, Jón lærða Guðmundsson, Ara sýslumann í Ögri ofl.

Í paneli verða:

Már Jónsson prófessor í sagnfræði við HÍ.

Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur og höfundur bókarinnar Jón lærði og náttúrur náttúrunnar sem kemur út innan skamms hjá bókaforlaginu Lesstofan.

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir höfundur bókarinnar Brennuöldin.

Sigurður Sigursveinsson sagnfræðingur og landafræðingur.

Umræðu stjórnar Kristinn Hrafnsson blaðamaður

 

English

In September 2015 there were 400 years since the slaying of 32 Basque whalers in Iceland.

In June 1615, Jón Lærði Guðmundsson, an Icelandic scholar, is waiting another year on the coasts of northern Iceland for the arrival of his friends, the Basque whalers. 86 brave sea lions that soon will be immersed in one of the biggest massacre in Iceland’s History. The time is now right to explore this intrepid adventure of extreme survival, through the eyes of the erudite Jón Guðmundsson; the scholar who publicly denounced the death of his Basque friends.

  • Screenplay: Aner Etxebarria Moral
  • Director of Photography: Jorge Roig
  • Music Composer: Hilmar Örn Hilmarsson
  • Producer: Katixa De Silva Ruiz De Austri
  • Co-Producer: Hjálmtýr Heiðdal

 

Aðrar myndir í sýningu