Myndin fjallar um fimm unglinga sem þurfa að koma í skólann á laugardegi í eftirsetu. Þau eru hvert úr sínum hópnum innan skólans. Eftir heilan dag saman í eftirsetunni komast þau að því að þau hafa öll mun meira upp á að bjóða heldur en steríótýpurnar sem þau hafa álitið sjálf sig vera.
Myndin kom út árið 1985 og var leikstýrt af John Hughes sem leikstýrði meðal annars Pretty in Pink og Home Alone. Gagnrýnendur telja myndina vera eina af bestu menntaskólamyndum sem hafa verið gerðar.
Myndin er sýnd á föstudagspartísýningu 20. janúar kl 20:00! Foreldrar eru hvattir til að mæta unglinga sína á sýninguna, þetta er geggjuð nostalgíumynd og frábært tækifæri fyrir kynslóðir til að horfa saman! Myndin er sýnd á ensku. Ath engin texti.
English
They were five students with nothing in common, faced with spending a Saturday detention together in their high school library. At 7 a.m., they had nothing to say, but by 4 p.m., they had bared their souls to each other and become good friends. To the outside world they were simply a Brain, an Athlete, a Basket Case, a Princess, and a Criminal, but to each other, they would always be the Breakfast Club.
Join us for a Friday Night Party screening January 20th at 20:00, where parents are encouraged to bring their teenagers so two generations can enjoy the film together!