I Am Not Madame Bovary

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: Xiaogang Feng
  • Handritshöfundur: Zhenyun Liu
  • Ár: 2016
  • Lengd: 128 mín
  • Land: Kína
  • Frumsýnd: 1. Mars 2017
  • Tungumál: Mandaríska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Chengpeng Dong, Bingbing Fan, Wei Fan

Li Xuelian skylur við eiginmann sinn af praktískum ástæðum. Þau ætla að nýta sér glufur í ströngu regluverki kommúnistastjórnarinnar og öðlast betra húsnæði – og giftast svo aftur. En þegar eiginmaður Li tekur saman við aðra konu upplifir Li það sem svik og ákveður að reyna að fá skilnaðinn ógildan. Árum saman berst Li við kínverska réttarkefið og möppudýrin í skrifræðinu eru orðin dauðhrædd við þessa ákveðnu konu. En hver er raunverulega ástæðan fyrir þessari þráhyggju Li?

Myndin hlaut gylltu skelina, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar á San Sebastian, sem besta mynd og aðalleikkonan Bingbing Fan var valin besta leikkonan á hátíðinni.

Sýningar:
1. mars, kl 22:30
04. mars, kl 18:00

English

Li Xuelian and her husband divorce for practical reasons, to gain better property, with the intention of re-marrying later. But after the divorce her husband has an affair and Li feels swindled and decided to take legal action. Li will fight the legal system for years, annoying higher officials within the bureaucracy. Yet the real reason behind her struggle remains hidden.

The film won the Golden Shell, San Sebastian Film Festival’s main award, for Best Film. Leading actress Bingbing Fan also won the Best Actress award.

Screenings:
March 1st, at 22:30
March 4th, at 18:00

Aðrar myndir í sýningu