Tower

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary, Glæpir/Crime, Teiknimynd/Animation
  • Leikstjóri: Keith Maitland
  • Ár: 2016
  • Lengd: 96 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 26. Febrúar 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Violett Beane, Louie Arnette, Blair Jackson

Aðalbygging háskólans í Texas er í miðbæ Austin. Þetta er stór turn, mikilvægt kennileiti í borginni. Úr turninum er gott útsýni yfir háskólasvæðið – og þar kom 25 ára byssumaður sér fyrir þann 1. ágúst 1966  með riffla og afsagaðar haglabyssur og lét skotunum rigna yfir kampusinn. Hann myrti alls 17 manns og særði 31 áður en hann var skotinn til bana af lögreglumanni. Við tökum oftast bara eftir fyrri tölunni – en heimildamyndin Turninn er um seinni töluna. Þá sem lifðu af.

Myndin er teiknuð með rótóskóp-tækni (þar sem teiknað er ofan í útlínur leikara) upp úr viðtölum við eftirlifendur. Myndin stendur yfir jafn lengi og skotárásin sjálf, sem stóð yfir í rúman einn og hálfan klukkutíma áður en menn yfirbuguðu skotmanninn – og allan þann tíma þá var stór hluti miðbæðjarins dauðagildra.

Myndin var frumsýnd á South by Southwest kvikmyndahátíðinnni (SXSW) og fékk þrjú verðlaun þar, þar á meðal fyrir bestu heimildamynd.

Sýningar:
26. febrúar, kl 13:00
1. mars, kl 20:00
4. mars, kl 22:15

English

The main building of the University of Texas is in downtown Austin. It‘s a big tower and an important landmark for the city. From the top of the tower you have a great view over the campus – and that‘s where a 25 year old shooter locked himself up in August 1st 1966, with rifles and sawed-off shotguns, and rained fire over the campus. He murdered a total of 17 people and injured 31 before he was shot down by a police officer. We usually only notice the first number, but this film is about the second number. It’s about those who survived.

The film is mostly done in rotoscope animation, based on interviews with those who survived. The film lasts as long as the shooting itself, which lasted more than an hour and a half before the shooter was shot dead – and all this time downtown Austin was a death-trap.

The film premiered at the SXSW Film Festival and won three major awards, including Best Documentary Feature.

Screenings:
February 26th, at 13:00
March 1st, at 20:00
March 4th, at 22:15

Aðrar myndir í sýningu