Sami Blood

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Amanda Kernell
  • Handritshöfundur: Amanda Kernell
  • Ár: 2016
  • Lengd: 110 mín
  • Land: Svíþjóð, Noregur, Danmörk
  • Tungumál: Sænska og Saami með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Hanna Alström, Anders Berg, Katarina Blind

Elle Marja er fjórtán ára Samastelpa sem ræktar hreindýr á fjórða áratug síðustu aldar. En hún upplifir kynþáttafordóma í skólanum og þarf þar meðal annars að gangast undir kynþáttalíffræðipróf. Þetta fær hana til að dreyma um annað og betra líf, en til þess að þetta líf geti orðið að raunveruleika þarf hún að hætta að vera hún sjálf og skera á öll tengsl við fjölskyldu sína og menningu Sama.

Myndin hlaut tvenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, fyrir bestu frumraun í flokknum Venice Days og Label Europa Cinemas verðlaunin. Myndin er tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. 

English

Elle Marja is a fourteen year old Sami girl who breeds reindeers in the 1930s. But at her school she suffers from racism and even has to endure a race biology examination. This all leads her to start dreaming of another life. Yet in order for this life to become a reality, she has to become someone else and break all ties with her family and culture.

The film won two awards in Venice, for best debut feature in the Venice Days sidebar and the Label Europa Cinemas award.

Aðrar myndir í sýningu