Pólskir kvikmyndadagar / Polish Film Days

Pólskir kvikmyndadagar eru haldnir í Bíó Paradís í áttunda sinn 17. september – 28. október 2023 í samstarfi við Pólska Sendiráðið á Íslandi. Sjá dagskrá og miðasölu hér fyrir neðan:

Myndirnar eru sýndar með enskum texta á lækkuðu miðaverði.

Sunnudagurinn 17. september – Pilecki Report

Mánudagurinn 25. september og laugardagurinn 30. september – Dangerous Gentlemen 

Miðvikudagurinn 27. september – Perfect Number

Laugardagurinn 7. október Wyrwa

Fimmtudagurinn 26. október – The Peasants

Laugardaginn 28. október – Tata

Myndin er sýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík

The eight edition of Polish Film Days will be held in Bíó Paradís September 17th – October 28th 2023 in collaboration with the Polish Embassy in Iceland

The films are screened with English subtitles at a reduced ticket price.

Sunday, September 17 – Pilecki Report

Monday 25 September and Saturday 30 September – Dangerous Gentlemen

Wednesday, September 27 – Perfect Number

Saturday 7th October – Wyrwa

Thursday 26 October – The Peasants

Saturday October 28th – Tata

The film is screened during the Reykjavík International Children´s Film Festival in Reykjavík

Program and ticket sales here below: