Fréttir

Edduverðlaunin – Besta erlenda mynd ársins!

15/04/2024

Bíó Paradís, Heimili kvikmyndanna ses. hlaut Edduverðlaunin 2024 fyrir bestu erlendu mynd ársins, Anatomy of a Fall (Fallið er hátt) sem nú þegar hefur sópað að sér verðlaunum á öllum helstu kvikmyndahátíðum heims, Gullpálmann í Cannes, Óskarsverðlaun fyrir besta handritð (samtals 5 Óskarstilnefningar) og fjölda César verðlauna m.a. sem besta mynd ársins.

Bíó Paradís þakkar Íslensku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunni fyrir heiðurinn.

 

 

 

Skoða fleiri fréttir