Margir bandarískir gamanleikarar hafa byrjað frægðarferil sinn á því að koma fram í sjónvarpsþættinum “Saturday Night Live” sem gengið hefur í fleiri áratugi. Þátturinn hefur m.a. verið stökkpallur kappa á borð við Steve Martin, Robin Williams og Eddie Murphy inn í kvikmyndabransann. Í Roxbury-klúbbnum fá þeir Will Ferrell og Chris Kattan, sem eru fastagestir í þættinum góða, tækifæri til að spreyta sig á hvíta tjaldinu.
Stórkostleg kvikmynd þar sem aulahúmorinn ræður ríkjum, – kíktu á FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU 11. ágúst kl 20:00!
English
Two dim-witted brothers dream of owning their own dance club or at least getting into the coolest and most exclusive club in town, The Roxbury.
A GREAT FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING August 11th at 20:00 where you will laugh your ass off!