Fréttir

SKAM fullorðinspartí í Bíó Paradís!

15/06/2017

Bíó Paradís í samstarfi við RUV, fullorðinsaðdáendaklúbb SKAM á Íslandi og Norska Sendiráðið kynnir: LOKAPARTÍ SKAM SERÍU 4!

Ókeypis er á sýninguna en það kostar 1.000 kr í partíið!

Dagskrá

18:00 Mæting og fordrykkur í boði Norska Sendiráðsins á Íslandi
18:15 Sýningin á lokaþættinum í seríu 4 í samstarfi við RUV. Athugið að þátturinn verður sýndur með enskum texta!
18:35- þar til birgðir endast Grandiosa Pizzur á boðstólnum FRÍTT. Tilboð á drykkjum á barnum.
19:00 SKAM PUBB KVISS
15 spurningar
Hlé
15 spurningar
Samtals 30 spurningar. 2-3 saman í liði. Glæsilegir vinningar í boði m.a. SKAM SAFARI í Osló fyrir tvo, NOORU varalitur ofl.
20:30 DANS OG GAMAN – tilboð á barnum og SKAM playlisti í nýju hljóðkerfi Bíó Paradís

Verið er að vinna í því að fá einhverja skemmtilega gesti úr þáttunum á SKYPE eftir sýningu þáttarins – en það er ekki staðfest og gæti bæst við.

Athugið að aldurstakmarkið er 25 ára! Sem þýðir að aðdáendaklúbburinn er fyrir 25 ára og ELDRI en það er einmitt aldursviðmiðið í viðburðinn. Skilríki nauðsynleg.
Miðasala í partíið er hafin hér:

________________________________________________
Bíó Paradís in collaboration with RUV -The Icelandic National Broadcasting Service, Adult SKAM fans in Iceland and the Norwegian Embassy in Iceland presents: SKAM FINALE PARTY – SEASON 4!

Free entrance to the screening of the final episode – but hte party entrance fee is 1.000 ISK

Program

18:00 Pre-drinks -courtesy of Norwegian Embassy in Iceland
18:15 Final episode in season 4 screened- with English subtitles
18: 35 – until the pizzas are finished- Grandiosa Pizzas are offered for FREE. Great offers of drinks at the bar!
19:00 SKAM PUB QUIZ
15 questions
A short brake
15 questions
Total 30 questions. 2-3 together in a team. Great prizes, etc. SKAM SAFARI in Oslo for two, NOORA lipstick and many other great things!
20:30 DANCEPARTY – in our brand new soundsystem! and the bar is wide open, filled with offers!

We are working on booking at least one actor from SKAM to talk to us via SKYPE after the screening of the episode – but it is not confirmed and could be added later.

Note that the age limit is 25 years old! Which means that the fan club is 25 years old and above, but that’s exactly the age limit to attend the event. ID certificate required.
Ticket sales to the party have started here:

Skoða fleiri fréttir