The Workshop

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Laurent Cantet
  • Handritshöfundur: Robin Campillo, Laurent Cantet
  • Ár: 2017
  • Lengd: 113 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 27. Apríl 2018
  • Tungumál: Franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Marina Foïs, Matthieu Lucci, Florian Beaujean

Antoine tekur þátt í vinnusmiðju um sumar með ungu fólki sem valin voru til þess að skrifa glæpsögur undir leiðsögn þekkts rithöfunds. Hann lendir upp á kant við hópinn þar sem frásagnarstíll og hugmyndir Antoine minna sífellt á ástandið í heiminum í dag þar sem vægðarlaust ofbeldi ríkir.

Myndin er sýnd með enskum texta. 

English

“A smart social thriller that blurs the lines between reality and fiction.” – The Hollywood Reporter

“… words become weapons in Laurent Cantet’s study of a writing workshop” – The Guardian 

Screened with English subtitles!

 

 

Aðrar myndir í sýningu