Fréttir

VOD mynd vikunnar: BORGMAN

02/08/2017

Borgman birtist einn daginn, í heldri manna hverfum Hollands, og bankar upp á hjá ríkri fjölskyldu. Smám saman breytir hann lífi fjölskyldunnar í sálfræðilega martröð. Myndin var tilnefnd til Gullpálmans á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2013 og var sýnd í kvikmyndahátíðinni í Toronto 2013. Myndin var valin framlag Hollands til Óskarsverðlaunanna sama ár.

Mynd sem fær hárin til að rísa, sem þú vilt ekki missa af!

Ekki missa af BORGMAN á leigunni hjá VODAFONE og VOD rás Símans með íslenskum texta! 

 

 

 

Skoða fleiri fréttir