Svartir Sunnudagar 11. Janúar 2015

Repo man

Svartir Sunnudagar kynna: Repo Man. Pönkarinn Ottó vendir kvæði sínu í kross eftir að hafa aðstoðað við að stela bíl. Sannkölluð kult klassík sem inniheldur sitt lítið af hverju: spennu, gríni, lögreglu drama, samsæriskenningum gegn stjórnvöldum, mysteríu og jafnvel fljúgandi furðuhluti. Myndin fjallar um leit Ottó að dularfullum Malibu bíl sem inniheldur sérkennilegann varning.

Við fögnum nýju ári í boði Svartra Sunnudaga annan hvern sunnudag þar sem ein mynd er sýnd kl 20:00.

Black Sundays present: Repo Man. Now-classic punk fable of Otto, the newly hired repossession man. Off beat film has a little of everything: action, comedy, urban decay, police drama, mystery, governmental conspiracy and even UFO’s. Story centers on Otto’s search for a mysterious Malibu carrying an odd cargo.

We celebrate the New Year by offering Cult Classics every other Sunday at 20:00 at Bíó Paradís.

  • Tegund: Spennumynd
  • Leikstjóri: Alex Cox
  • Ár: 1984
  • Lengd: 92
  • Land: Bandaríkin
  • Aðalhlutverk: Harry Dean Stanton, Emilio Estevez, Tracey Walter