Goðsögnin FC Karaoke / The Legend of FC Karaoke

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Herbert Sveinbjörnsson
  • Handritshöfundur: Herbert Sveinbjörnsson, Heather Millard, Hildur Margrétardóttir
  • Ár: 2017
  • Lengd: 73 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 19. Október 2017
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: FC Karaoke

FC Karaoke er elsta starfandi mýrarboltalið Íslands, þar sem þeir hafa tekið þátt í mótinu á Ísafirði frá upphafi. Þeir hafa aldrei unnið neitt og voru við að gefast upp þegar öllum að óvörum, sérstaklega þeim sjálfum, vinna þeir mótið 2014 og verða með því evrópumeistarar. Flestir komnir á fertugsaldurinn, vitandi að þeir muni ekki taka oftar þátt ákveða þeir að fara til Finnlands til að verða heimsmeistarar.

Goðsögnin FC Karaoke er gamamsöm mynd um jaðaríþróttina mýrarbolta þar sem skiptir jafn miklu máli að hafa gaman inni á vellinum sem og utan vallar. Frumsýnd 19. október í Bíó Paradís. 

English

The oldest swamp soccer team in Iceland, FC Karaoke, wins the European Cup in Ísafjördur, and then travels to Ukkohalla, Finland to compete in the world cup. The film provides a tongue-in-cheek look at the origins of this fringe sport and introduces us to some of its local characters – who remind us that it’s just as important to have fun as it is to win.

Premiered October 19th 2017 with English subtitles.   

Producers Heather Millard, Herbert Sveinbjörnsson

Aðrar myndir í sýningu