Fréttir

VOD mynd vikunnar – Staying Vertical

26/10/2017

Kvikmyndagerðarmaður endar einn með barn sem hann eignast með smalastúlku samfara því reynir hann að öðlast innblástur fyrir næsta kvikmyndaverkefni.

„Ein svakalegasta kvikmyndin á Cannes 2016 var Staying Vertical, … stórkostlega skrýtin gamanmynd um … ýmislegt sem gerði það að verkum að myndin var ein umtalaðasta mynd hátíðarinnar “ Vanity Fair

Skoða fleiri fréttir