Svartir Sunnudagar

Solaris

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Mystería, Vísindaskáldskapur/Sci-Fi
  • Leikstjóri: Andrei Tarkovsky
  • Handritshöfundur: Fridrikh Gorenshteyn og Andrei Tarkovsky
  • Ár: 1972
  • Lengd: 167 mín
  • Land: Sovíetríkin
  • Frumsýnd: 17. September 2023
  • Tungumál: Rússneska og þýska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Natalya Bondarchuk, Donatas Banionis, Jüri Järvet

Solaris er byggð á skáldsögu eftir vísindaskáldsöguhöfundinn Stanislav Lem og var hún endurgerð árið 2002 og þá með George Clooney í aðalhlutverki. Sagan segir frá sálfræðingi sem er kallaður til starfa á geimstöð sem er á sporbaug við plánetuna Solaris. Þar eru vægast sagt undarlegir hlutir á ferli þar sem minningar áhafnarinnar byrja að líkamnast.

Hér er á ferðinni frægasta költ myndin frá tímum járntjaldsins. Hún var sýnd í Sovétríkjunum samfleytt í fimmtán ár í nokkrum vel völdum bíóhúsum. Í dag er hún talin með bestu sci-fi myndum sem gerðar hafa verið.

Ekki missa af Solaris á Svörtum Sunnudegi  17. september kl 21:00!

English

A psychologist is sent to a station orbiting a distant planet in order to discover what has caused the crew to go insane.

Solaris is based on Stanisław Lem’s novel of the same name published in 1961. The film was co-written and directed by Andrei Tarkovsky who is honoured this winter by Black Sundays.

Don´t miss out on SOLARIS Sunday September 17th at 9PM!