Svartir Sunnudagar

Pink Flamingos

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Glæpir/Crime, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: John Waters
  • Ár: 1972
  • Lengd: 93 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 28. Apríl 2024
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Divine, David Lochary, Mary Vivian Pearce

Myndin segir frá glæpakvendinu Divine sem orðin fræg í fjölmiðlum sem “Ógeðslegasta manneskja í heiminum”. Þennan titil hefur henni tekist að tryggja sér með ýmsum leiðum, meðal annars því að borða hundaskít. Friðurinn er þó úti þegar hin alræmdu hjón, Connie og Raymond gera tilraun til að hrifsa af henni titilinn. Þetta þýðir stríð.

Pink Flamingos olli mikilli hneykslan þegar hún varð frumsýnd en öðlaðist fljótlega költ status og hefur verið sýnd reglulega í bíóhúsum heimsins í rúm fjörtíu ár.

Sýnd á sannkölluðum SVÖRTUM SUNNUDEGI 28. apríl kl 21:00!

English

Notorious Baltimore criminal and underground figure Divine goes up against a sleazy married couple who make a passionate attempt to humiliate her and seize her tabloid-given title as “The Filthiest Person Alive”.

“Babs, where do eggs come from? …”

Screened on a TRUE BLACK FRIDAY April 28th at 9PM!