Svartir Sunnudagar 26. Nóvember 2017

LADY VENGEANCE

Lokakvikmynd Chan wook Park í hefndarþríleiknum er kvikmyndin Lady Vengeance. Hún situr inni fyrir mannrán og morð á sex ára gömlum dreng sem hún framdi ekki og eftir 13 ár á bak við lás og slá leitar hún hefnda þar sem hún vill finna hinn raunverulega morðingja.

Stórkostleg kvikmynd á meistaravetri Svartra Sunnudaga, 26. nóvember kl 20:00!

English

After a thirteen-year imprisonment for the kidnap and murder of a six-year-old boy, Guem-Ja Lee seeks vengeance on the man truly responsible for the boy’s death. With the help of fellow inmates and reunited with her daughter, she gets closer and closer to her goal.

Don´t miss out on Chan- wook Park´s Lady Vengeance on a Black Sunday, November 26th at 20:00!

  • Tegund: Glæpir/Crime
  • Leikstjóri: Chan-wook Park
  • Ár: 2005
  • Lengd: 115 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Aðalhlutverk: Yeong-ae Lee, Min-sik Choi, Shi-hoo Kim
Kaupa miða